Toyota

Toyota á Íslandi hefur verið Fyrirtæki ársins í tvö af síðustu þremur árum en í hópi fimmtán Fyrirmyndarfyrirtækja öll þrjú árin. Fyrirtækið hækkar sig lítillega á milli ára og er nú með heildareinkunn 4,54 af fimm mögulegum. Hæstu einkunn fær starfsandinn, 4,73 og þátturinn ánægja og stolt af vinnustað fylgir fast á eftir með 4,71. Þessir tveir þættir voru einnig hæstir hjá Toyota á síðasta ári.

Toyota

4,54

Stjórnun

4,65

Starfsandi

4,73

Launakjör

3,67

Vinnuskilyrði

4,47

Sveigjanleiki vinnu

4,67

Sjálfstæði í starfi

4,53

Ímynd fyrirtækis

4,65

Ánægja og stolt

4,71

Jafnrétti

4,51

Svarhlutfall

80-100%