
Reykjafell
Reykjafell er nú Fyrirtæki ársins en var í hópi Fyrirmyndarfyrirtækja á síðasta ári. Reykjafell er hæst meðalstórra fyrirtækja þegar kemur að ánægju með launakjörin, þar er einkunnin 4,20 af fimm mögulegum en meðaltal í þessum stærðarflokki var 3,6. Hæstu einkunnir fyrirtækisins eru fyrir sveigjanleika en þar fær Reykjafell 4,69, og fyrir ánægju og stolt af vinnustað þar sem einkunnin er 4,68 en var 4,51 á síðasta ári.
Reykjafell
4,55
Stjórnun
4,62
Starfsandi
4,57
Launakjör
4,20
Vinnuskilyrði
4,57
Sveigjanleiki vinnu
4,69
Sjálfstæði í starfi
4,56
Ímynd fyrirtækis
4,60
Ánægja og stolt
4,68
Jafnrétti
4,32
Svarhlutfall
80-100%