
Reon er Fyrirtæki ársins annað árið í röð. Fyrirtækið er efst fyrirtækja í sínum stærðarflokki, sem bjóða öllum starfsmönnum sínum þátttöku í könnuninni, í einum lykilþætti, jafnrétti en þar fær Reon 4,93 í einkunn. Meðaltalið fyrir þáttinn er 4,41 í flokki lítilla fyrirtækja. Reon fær 4,9 eða hærra í einkunn fyrir fjóra af níu lykilþáttum, þar á meðal bæði ímynd fyrirtækisins þar sem einkunnin er 4,96, og ánægju og stolt af vinnustað.
4,79
Stjórnun
4,81
Starfsandi
4,85
Launakjör
4,02
Vinnuskilyrði
4,73
Sveigjanleiki vinnu
4,91
Sjálfstæði í starfi
4,84
Ímynd fyrirtækis
4,96
Ánægja og stolt
4,91
Jafnrétti
4,93
Svarhlutfall
80-100%