Miðlun

Miðlun er Fyrirtæki ársins annað árið í röð en var Fyrirmyndarfyrirtæki árin tvö þar á undan. Miðlun er hæst meðalstórra fyrirtækja í þremur lykilþáttum og er þá átt við þau fyrirtæki sem bjóða öllu sínu starfsfólki þátttöku í könnuninni. Sá fyrsti er stjórnun en þar er einkunn Miðlunar 4,83 þegar meðaltalið er 4,39. Miðlun er líka hæst þegar kemur að starfsanda með 4,82 og einnig fyrir sveigjanleika vinnu en þar er einkunn Miðlunar 4,78.

Miðlun

4,66

Stjórnun

4,83

Starfsandi

4,82

Launakjör

4,15

Vinnuskilyrði

4,43

Sveigjanleiki vinnu

4,78

Sjálfstæði í starfi

4,67

Ímynd fyrirtækis

4,58

Ánægja og stolt

4,63

Jafnrétti

4,80

Svarhlutfall

70-79%