Artasan er nú Fyrirtæki ársins í fyrsta skipti en hefur tvívegis áður verið á lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki á síðustu árum. Artasan fær yfir 4,9 fyrir alls sex af níu lykilþætti, hæsta einkunn er 4,96 og er það fyrir ímyndina. Hinir þættirnir sem fá einkunn yfir 4,9 eru starfsandinn, sveigjanleiki vinnu og sjálfstæði í starfi auk jafnréttis og svo ánægju og stolt af fyrirtæki. Artasan er hæst fyrirtækja í sínum flokki þegar kemur að sjálfstæði í starfi.
4,84
Stjórnun
4,89
Starfsandi
4,92
Launakjör
4,15
Vinnuskilyrði
4,80
Sveigjanleiki vinnu
4,91
Sjálfstæði í starfi
4,91
Ímynd fyrirtækis
4,96
Ánægja og stolt
4,93
Jafnrétti
4,90
Svarhlutfall
80-100%