Vettvangur
Vettvangur er nú komið í hóp fimm efstu fyrirtækjanna í sínum stærðarflokki og hampar titlinum Fyrirtæki ársins en var Fyrirmyndarfyrirtæki í fyrra, þ.e. í hópi fimmtán efstu. Flestar einkunnir hækka á milli ára, einkum einkunn fyrir jafnrétti sem var 4,15 í fyrra en er nú 4,63. Meðaltal lítilla fyrirtæki fyrir jafnrétti er 4,37. Þá hækkar einkunn fyrir launakjör umtalsvert, hún var 3,82 árið 2019 en 4,28 í ár. Aðrir þættir hækka einnig, s.s. starfsandi og vinnuskilyrði. Vettvangur vermir efsta sætið í þættinum starfsandi ásamt öðru fyrirtæki, Globus.
Vettvangur
4,73
Stjórnun
4,73
Starfsandi
4,95
Launakjör
4,28
Vinnuskilyrði
4,84
Sveigjanleiki í vinnu
4,91
Sjálfstæði í starfi
4,88
Ímynd fyrirtækis
4,67
Ánægja og stolt
4,84
Jafnrétti
4,63
Svarhlutfall
80