Tengi

Tengi er Fyrirtæki ársins annað árið í röð en var í hópi Fyrirmyndarfyrirtækja fimm árin þar á undan. Einkunnir Tengis hækka lítillega á milli ára, heildareinkunn var 4,55 árið 2019 en er 4,61 í ár. Hæsta einkunn Tengis er fyrir þáttinn ímynd fyrirtækis, 4,89. Tengi vermir efsta sætið í sínum stærðarflokki í tveimur lykilþáttum, starfsanda þar sem einkunn fyrirtækisins er 4,77 og þættinum ánægja og stolt af fyrirtæki en þar er einkunnin 4,81. Lægsta einkunn er fyrir launakjör, 4,13, sem er þó mun hærri einkunn en meðaltalið í þessum stærðarflokki sem er 3,48.

Tengi

4,554

Stjórnun

4,73

Starfsandi

4,77

Launakjör

4,13

Vinnuskilyrði

4,48

Sveigjanleiki vinnu

4,73

Sjálfstæði í starfi

4,61

Ímynd fyrirtækis

4,89

Ánægja og stolt

4,81

Jafnrétti

4,41

Svarhlutfall

80-100%