Miðlun

Miðlun er nú eitt af Fyrirtækjum ársins eftir að hafa verið í hópi Fyrirmyndarfyrirtækja síðustu tvö ár. Einkunnir fyrirtækisins hækka töluvert, mesta hækkunin er þegar kemur að vinnuskilyrðum en þar fékk fyrirtækið 3,98 í einkunn árið 2019 en 4,49 í ár. Heildareinkunn hækkar úr 4,32 í 4,56. Þá hækka einkunnir einnig mikið fyrir þættina jafnrétti annars vegar og ánægju og stolt af vinnustaðnum hins vegar. Miðlun vermir efsta sætið í hópi meðalstórra fyrirtækja í tveimur lykilþáttum, stjórnun og sveigjanleika vinnu og er þá miðað við fyrirtæki sem bjóða öllum starfsmönnum þátttöku.

Miðlun

4,56

Stjórnun

4,75

Starfsandi

4,72

Launakjör

3,96

Vinnuskilyrði

4,49

Sveigjanleiki í vinnu

4,81

Sjálfstæði í starfi

4,55

Ímynd fyrirtækis

4,38

Ánægja og stolt

4,61

Jafnrétti

4,76

Svarhlutfall

70-79%