Fyrirmyndarfyrirtæki
Fyrirtækin í fimmtán efstu sætunum í hverjum stærðarflokki fá viðurkenninguna fyrirmyndarfyrirtæki og er ástæða til að vekja sérstaka athygli á frammistöðu þeirra. Mörg þessara fyrirtækja eru ofarlega á lista ár eftir á, hvernig sem gengur, sem ber vott um öfluga mannauðsstjórnun.
Við óskum Fyrirmyndarfyrirtækjum 2020 innilega til hamingju með árangurinn.
Hér má sjá lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki 2020 í hverjum stærðarflokki fyrir sig, í stafrófsröð.
Stór fyrirtæki
- 66° Norður / Sjóklæðagerðin
- BL
- Félagsstofnun stúdenta
- Garri
- Icepharma
- Johan Rönning
- LS Retail
- Nova
- PwC
- Sjóvá
- Toyota Kauptúni
- Valka
- VÍS
- Vörður tryggingar
- Wise
Meðalstór fyrirtæki
- Danól
- dk hugbúnaður
- Hringdu
- Hvíta húsið
- Íslandsstofa
- Margt smátt
- Miðlun
- Nordic Visitor
- Nox Medical
- ORF Líftækni
- Pipar / TBWA
- Reykjafell
- Tengi
- Toyota á Íslandi
- VIRK starfsendurhæfingarsjóður
Lítil fyrirtæki
- Attentus – mannauður og ráðgjöf
- Áltak
- Bókhald og uppgjör
- Egill Árnason
- Eirvík
- Expectus
- Fulltingi
- Godo
- Hagvangur
- Íslensk getspá
- MAGNA lögmenn
- Rekstrarfélag Kringlunnar
- Reon
- Tryggja
- Vettvangur
Happdrættið
Vinningsnúmerin eru:
100534, 100567, 100792, 101559, 101612, 102687, 103675, 103787, 103889, 103986, 105232, 106945, 107124, 108129, 110307, 110648, 111221, 112786, 113078, 114331, 116427, 117187, 117439, 121026, 121217, 121810, 122339, 122375, 122436, 122961, 123499, 123919, 124161, 125008, 125009, 125481, 125753, 125948, 126096, 126853, 127417, 127739, 128944, 129198, 129729, 129837, 130001, 130061, 130321, 130766, 133951, 136398, 136499, 137504, 138890 og 140087