Fyrirtæki ársins 2019
Fyrirtæki ársins eru alls fimmtán, eða fimm í hverjum stærðarflokki.
Sjá nánari umfjöllun um öll fyrirtækin.
Fyrirtæki ársins 2019 í flokki stórra fyrirtækja, með 70 eða fleiri starfsmenn, eru:
LS Retail, Nordic Visitor, PwC, Sjóvá og Vörður tryggingar.
Fyrirtæki ársins 2019 í flokki meðalstórra fyrirtækja, með 30 - 69 starfsmenn, eru:
Cyren, dk hugbúnaður, Tengi, Toyota á Íslandi og TRS.
Fyrirtæki ársins 2019 í flokki lítilla fyrirtækja, með færri en 30 starfsmenn, eru:
Attentus – mannauður og ráðgjöf, Bókhald og uppgjör, Egill Árnason, Eirvík og Microsoft Ísland.
Happdrættið
Búið er að draga í happdrættinu í tengslum við könnunina á Fyrirtæki ársins og launum 2019. Í vinning voru tvö gjafabréf með Icelandair og fimm miðar fyrir tvo á Airwaves hátíðina í haust. Búið er að hafa samband við vinningshafana.
Vinningsnúmerin eru:
142681, 140696, 115994, 118332, 104946, 101069 og 129161