VR spurði og framboðin svöruðu
Fréttir
Skattahækkanir á almennt launafólk koma ekki til álita
21. nóvember 2024
Enginn flokkur sem býður fram til Alþingis hyggst hækka skatta á almennt launafólk, að því er fram kemur í svörum framboðanna við spurningum frá VR. Flokkarnir, að VG undanskildum, svara þó ekki hvort aukin gjaldtaka komi til álita.
Mundu eftir desemberuppbótinni!
19. nóvember 2024
Desemberuppbót skv. samningum VR er 106.000 kr. m.v. fullt starf fyrir árið 2024. Desemberuppbótin er föst tala og tekur ekki launabreytingum skv. öðrum ákvæðum kjarasamnings. Skattar og skyldur, félagsgjöld og lífeyrissjóður greiðast af desemberuppbót. Orlof greiðist ekki ofan á desemberuppbótina.