Fréttir
Opnunartími VR yfir hátíðirnar
20. desember 2024
Félagsfólk VR vinsamlega athugið að skrifstofur félagsins verða lokaðar á aðfangadag, 24. desember og gamlársdag, 31. desember. Skrifstofurnar verða að öðru leyti opnar mili jóla og nýárs, að frátaldri skrifstofu VR á Selfossi sem verður lokuð 27. desember.
Atlagan að kjörum og réttindum launafólks 2024
19. desember 2024
Árið 2024 var sannarlega ekki ár ládeyðu. Kjaradeildur og tvennar kosningar settu svip sinn á árið og breytingar á stjórnmálasviðinu mætti gera upp í löngu máli. Í þessari grein er hins vegar ætlunin að kafa undir yfirborðið og beina sjónum að birtingarmyndum niðurskurðarstefnu (e. austerity) á árinu sem er að líða.