Fréttir
Dagatal VR 2026
08. desember 2025
VR gefur út dagatal fyrir árið 2026. Dagatalið er ætlað félagsfólki VR en auk hefðbundinna rauðra daga eru merktar inn á dagatalið mikilvægar upplýsingar fyrir VR félaga, t.d. eins og hvenær opnað verður fyrir umsóknir orlofshúsa og hvenær aðalfundur VR verður haldinn.
VR skoðar stöðu leikskóla í Hafnarfirði
08. desember 2025
Formaður VR, Halla Gunnarsdóttir, kynnti sér leikskólamálin í Hafnarfirði nýlega en VR hefur undanfarin misseri fjallað mikið um þær umfangsmiklu breytingar sem verið er að leggja til eða innleiða í leikskólum í mörgum af stærstu sveitarfélögum á landinu.