Vertu með okkur 1. maí!
Fréttir

Kjarasamningar við Norðurál og Elkem samþykktir
23. apríl 2025
Atkvæðagreiðslu um kjarasamninga VR og annarra stéttarfélaga starfsfólks hjá Norðurál og Elkem Ísland lauk á hádegi þriðjudaginn 22. apríl. Samningarnir voru undirritaðir dagana 10. og 11. apríl sl.

Dagskrá 1. maí 2025
15. apríl 2025
VR hvetur allt félagsfólk til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí.