Fréttir

Háir stýrivextir byggja ekki hús
14. ágúst 2025
Í næstu viku mun Seðlabankinn greina frá ákvörðun sinni í vaxtamálum. Álitsgjafar stíga fram hver á fætur öðrum og segja lækkun stýrivaxta ómögulega, en sífellt fleiri verða líka til að benda á það sem VR hefur sagt um langa hríð: hávaxtastefnan veldur ómældum skaða og þarf að renna sitt skeið.

Hinsegin í vinnunni
08. ágúst 2025
Fyrir um það bil 35 árum var nýr stjórnandi ráðinn til starfa í stóru fyrirtæki í Reykjavík og olli það nokkrum usla. Stjórnandinn var nefnilega ekki aðeins kona, heldur líka lesbía. Hið fyrrnefnda þótti alveg nógu róttækt að mati margra og hið síðarnefnda bætti því gráu ofan á svart. Fólk hótaði jafnvel að hætta störfum og leita á önnur mið.