Fréttir

Opnað fyrir bókanir á lausum orlofshúsum
02. apríl 2025
Opnað hefur verið fyrir bókanir á orlofshúsum sem ekki fóru í útleigu í sumar á orlofsvef VR. Allt félagsfólk getur sótt um laus orlofshús, óháð því hvort það hefur fengið hús leigt síðastliðin þrjú sumur eða ekki.

Formaður VR í framkvæmdaráð UNI Europa
31. mars 2025
Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, var kjörin fulltrúi Landssambands ísl. verzlunarmanna í framkvæmdaráð UNI Europa, alþjóðasamtaka starfsfólks í þjónustugreinum í Evrópu, á ráðstefnu í Belfast dagana 24. til 27. mars. Þetta er í fyrsta skipti sem fulltrúi Íslands á sæti í ráðinu.